Fjármál félagsins

Fjármál félagsins

Þeir sem sjá sér fært að styðja við félalgið geti lagt til þá upphæð sem þeir kjósi mánaðarlega.

Mánaðargjald: 1000 kr.-

-Hægt er að gera undantekningu á mánaðargjaldinu, sé fjárhagsstaða viðkomandi þannig stödd.

Á hverjum aðalfundi, árlega verði lagður fram ársreikningur félagsins.

Félagsgjöld eru eingöngu notuð til stuðnings þeirra verkefna sem félagsmenn taka sér fyrir hendur.

Hver hópur innan félagsins geti sótt um styrk í sjóðinn.

Að ekki verði farið í stór útgjöld fyrsta árið.

Kallað verður til samskota innan hópsins fyrsta starfsárið sé þess þörf.

Félaginu er frjálst að þiggja fjárframlög fyrirtækja og einstaklinga.