Lög stjórnar

Lög stjórnar

Stjórn situr eitt ár í senn og eftir eitt  ár í setu stjórnar verður boðað til aðalfundar vegna kosninga nýs fólks í stjórn, sitjandi stjórnarmeðlimur má þó bjóða sig fram og svo þeir aðilar sem vilja fara í stjórn geta gefið kost á sér. Að því loknu fara fram kosningar.